ATH BREYTT DAGSKRÁ Einar Sveinbjörns þurfti að afboða sig með skömmum fyrirvara. Fáum heimsókn frá Sjónlag, fyrirlestur um augnheilsu til fjalla. Hvað ber að varast ofl. Önnur dagskrá er óbreytt [...]
Þættinum hefur borist bréf! Í upphafi vertíðar er nauðsynlegt að yfirfara sleðann en ekki síður að ryfja upp þekkinguna í snjóflóðafræðum. Leiðbeinendur Björgunarskóla Landsbjargar tóku saman [...]
Eftir langa þurrkatíð er snjórinn loks farinn að láta sjá sig í borg óttans og hafa óþreigjufullir sleðamenn þeyst á fjöll í leit að heppilegum aðstæðum. Frekar rýrt er orðið á götunni en virðist [...]
Sæl öll og gleðilegt nýtt ár. Ey-Lív ætlar að starta þessu ári með samkomu í skúrnum hjá Tryggva Aðalbjörns föstudaginn næsta 11.1.19 klukkan 19:00. Við munum koma saman, nærast + meðí og tuða um [...]