Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

ABS og ARVA Reactor í Garminbúđinni, ţriđjudagskvöldiđ 31 janúar

ABS og ARVA Reactor sprengikvöld annađkvöld í Garminbúđinni, ţriđjudagskvöldiđ 31 janúar. 


ABS og ARVA Reactor í Garminbúđinni, ţriđjudagskvöldiđ 31 janúar. 


sjá nánar á sprengikvöld í Garmin búđinni


EyLíf félagsfundur komandi ŢRIĐJUDAG (ekki fimtudag) kl. 20


Ađventukvöld Garmin búđin 14 des

LÍV setur vetrarstarfiđ í gang međ heimsókn til Rikka í Garminbúđinni.


Miđvikudaginn 14. desember 20.00 - 22:30


Tekiđ verđur á móti okkur međ kynningu og tilbođum á vörum Garminbúđarinnar og léttum veitingum.


Kveđja stjórnin


Ađalfundur LÍV - Reykjavík 14. des

Ađalfundur LÍV Reykjavíkur verđur haldin miđvikudaginn 14. desember 2016 ađ Lágmúla 4, fundarherbergi Miklaborgar klukkan 18:00. 


Dagskrá ađalfundar

1. Kosning fundarstjóra

2. Skýrsla stjórnar um starfsemi liđins árs

3. Endurskođađir reikningar lagđir fram og skýrđir

4. Kosning stjórnar

5. Kosning skođunarmanna

6. Önnur mál


kv

Stjórnin


Jólagrill Ey-Lív. 9. des kl. 19,00 áverkstćđinu hjá Tryggva Ađal


Hiđ árlega og skemmtilega JÓLAGRILL Ey-Lív verđur haldiđ Föstudaginn 9. des kl. 19,00
á verkstćđinu hjá Tryggva Ađalbjörnssyni. Allir félagsmenn Ey-Lív hvattir til ađ mćta.

Ţađ vantar félagsmenn ađ grćja og stilla upp borđum á morgun Föstudaginn kl. 16.00.
Einnig vantar félagsmenn til ađ ganga frá á Laugardaginn kl. 13.00.
Margar hendur vinna létt verk !

Stjórnin

Vetralíf 2016 - Sýning Bíldshöfđa 9 Reykjavík


Árshátíđ í nánd


ATH: Ey-Lív félagar sem ćtla á Árshátíđ og Sleđasýningu suđur 26 nóv.

ATH: linkurinn á kaup miđa var ekki réttur en er ţađ núna !
Hvetjum félaga ađ tryggja sér miđa sem fyrst enda takmarkađur fjöldi í bođi
og mikill áhugi.

Ţeir eylív félagar sem ćtla á Árshátíđ og Sleđasýningu suđur er bent á ađ miđasala fer fram á

https://www.tix.is/is/event/3406/vetrarlif-2016/

Ey-Lív mun styrkja/endurgreiđa 50% af miđaverđi fyrir ţá félaga sem hafa greitt félagsgjöldin. Senda ţarf kvittun međ nafni félaga og reikningsnúmeri á eyliv.postur@gmail.com 

Erfitt er ađ fá hótelherbergi í Reykjavík en tekin hafa veriđ frá eftirtalin herbergi fyrir félaga LÍV:

Hótel Heiđmörk Ögurhvarfi (viđ Garmin) 13 herbergi fyrir föstudagskvöldiđ og 16 fyrir laugardagskvöldiđ á kr. 12.200 fyrir tveggja manna herbergi međ morgunverđi.

Gistiheimiliđ Borgartúni (viđ Cabin Hótel) 10 herbergi á kr. 10.400 fyrir tveggja manna herbergi međ morgunverđi.

 

 

 
 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn