Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

Jólagrill Ey-Lív. 9. des kl. 19,00 áverkstćđinu hjá Tryggva Ađal


Hiđ árlega og skemmtilega JÓLAGRILL Ey-Lív verđur haldiđ Föstudaginn 9. des kl. 19,00
á verkstćđinu hjá Tryggva Ađalbjörnssyni. Allir félagsmenn Ey-Lív hvattir til ađ mćta.

Ţađ vantar félagsmenn ađ grćja og stilla upp borđum á Föstudaginn 8.
Margar hendur vinna létt verk !

Stjórnin

Vetralíf 2016 - Sýning Bíldshöfđa 9 Reykjavík


Árshátíđ í nánd


ATH: Ey-Lív félagar sem ćtla á Árshátíđ og Sleđasýningu suđur 26 nóv.

ATH: linkurinn á kaup miđa var ekki réttur en er ţađ núna !
Hvetjum félaga ađ tryggja sér miđa sem fyrst enda takmarkađur fjöldi í bođi
og mikill áhugi.

Ţeir eylív félagar sem ćtla á Árshátíđ og Sleđasýningu suđur er bent á ađ miđasala fer fram á

https://www.tix.is/is/event/3406/vetrarlif-2016/

Ey-Lív mun styrkja/endurgreiđa 50% af miđaverđi fyrir ţá félaga sem hafa greitt félagsgjöldin. Senda ţarf kvittun međ nafni félaga og reikningsnúmeri á eyliv.postur@gmail.com 

Erfitt er ađ fá hótelherbergi í Reykjavík en tekin hafa veriđ frá eftirtalin herbergi fyrir félaga LÍV:

Hótel Heiđmörk Ögurhvarfi (viđ Garmin) 13 herbergi fyrir föstudagskvöldiđ og 16 fyrir laugardagskvöldiđ á kr. 12.200 fyrir tveggja manna herbergi međ morgunverđi.

Gistiheimiliđ Borgartúni (viđ Cabin Hótel) 10 herbergi á kr. 10.400 fyrir tveggja manna herbergi međ morgunverđi.

 

 

 
 

Árshátíđ LÍV - Miđasala

Árshátíđ LÍV er í lokaundirbúningi en eins og undanfarin ár verđur árshátíđin vegleg og von á sleđamönnum alls stađar af landinu sem ćtla ađ hittast á sýningu og árshátíđ. Hátíđin okkar verđur sem sagt haldin laugardagskvöldiđ 26. nóvember í Turninum í Kópavogi en húsiđ opnar kl. 19.00. 

Miđasala á árshátíđina fer fram á Tix.is - en fyrir frekari upplýsingar fyrir árshátíđina ásamt ţví ađ kaupa miđa er fariđ inn á eftirfarandi slóđ  https://www.tix.is/is/event/3406/vetrarlif-2016/


Athugiđ ađ tryggja ykkur miđa í tíma til ađ forđast miđa vandrćđi.


Hittumst sem flest og gerum okkur glađan dag.


kveđja


StjórninAđalfundur framhald Ey-Lív 10 Nóv. á Greifanum kl. 20


Ađalfundur Ey-Lív 27 Okt. á Greifanum kl. 20


Arctic Cat 2017 frumsýning - Laugardaginn 22.okt kl 18 - 21

Bođiđ er til frumsýningar á Arctic Cat 2017 sleđum nćstkomandi laugardag ( 22.10.2016 ) kl. 18 - 21

Allir nýjustu sleđarnir sýndir og bođiđ upp á grćna kokteilinn ásamt stuđ og stemmingu.

Stađsetning er í nýjum og glćsilegum húsakynnum Nitro ađ Urđarhvarfi 4 ( beint fyrir ofan Rikka í Garmin ).

KveđjaFramsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn